Þökk sé þeim sem rata leiðina til nýja Íslands

Ég er ekki alltaf sammála Bjarna Harðarsyni. Alls ekki. En ég virði það ómælt þegar menn sýna kjark til að brjótast út úr viðjum vana og úreltra hefða. Og þora að taka til sín ábyrgð í stað þess að vísa henni frá.

Í hinu nýja Íslandi axla þeir ábyrgð sem á endanum bera hana. Þökk sé þeim sem rata leiðina þangað. Hinum verður hún þá auðgengnari.

Nú bíð ég eftir að Björgvin G. axli ábyrgð á vanrækslusyndum og vanhæfni undirmanna í FME, hans var vaktin og skyldan að tryggja góð störf undirmanna sinna. Og síðan forsætisráðherra, fjármálaráðherra, bankastjóra Seðlabankans ... svona augljósustu næstu skref.


mbl.is Bjarni segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Ekki gleyma Jónasi Fr. og yfirmönnum FME, þeir bera mestu ábyrgðina á út-túttnum bankanna erlendis enda um eftirlitsstofnun að ræða.

Skarfurinn, 11.11.2008 kl. 10:33

2 Smámynd: 365

Reyndar var ekkert annað í stöðunni hjá Bjarna en þessi gjörningur.  Hann er maður að meiri.  Eitt stig.

365, 11.11.2008 kl. 10:34

3 identicon

Afhverju að segja að þetta hafi verið það eina í stöðunni?  Þetta var það eina RÉTTA í stöðunni, en hann hefði getað eins og flestir þessara þingmanna og annara ráðamanna gera, bara setið áfram og látið þetta gleymast. En rétt er að hann er maður af meiru að hafa axlað sína ábyrgð.  Og sýnir það að honum er í raun treystandi :) svona þegar upp um hann kemst allavega.

mbk  

Viðar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 11:18

4 Smámynd: Kjartan Rolf Árnason

Einmitt, - reyndar finnst mér meira viðeigandi að Jónasi Fr. sé sagt upp heldur en að bíða eftir að hann geri það sjálfur.

Kjartan Rolf Árnason, 11.11.2008 kl. 12:05

5 identicon

http://www.facebook.com/home.php?ref=home#/pages/Bjarni-Hararson/96610280566?ref=nf

Dísa (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kjartan Rolf Árnason

Höfundur

Kjartan Rolf Árnason
Kjartan Rolf Árnason
Ljóðrænn verkfræðingur með skoðanir
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  •  46316580 arctic temperatures 466gr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband