Athugasemdir

1 Smámynd: Byltingarforinginn

Nei... ég hef ekki trú á Jóhönnu. Burt með hana! Ég vil mannabreytingar sem fyrst! Annars kem ég og lem koppinn minn með sleif á Austurvelli eins og hinir fávitarnir. Stend þar með augun mött af heimsku og krefst einhvers sem er í eðli sínu ósanngjarnt og órökrétt... en glamur margra koppa kallar orð sannleikans, þegar tækifærissinnaðir stjórnmálamenn ryðjast fram á völlinn og taka undir með glömrurunum!

Lessustjórnina burt, takk!

Byltingarforinginn, 8.2.2009 kl. 22:57

2 identicon

hún er að drulla upp á bak umboðslaus eins og fyrri stjórn... ræðst með pólitískum ofsóknum á sjálfstæða stofnun... eru jón steinar og félagar í hæstrétt íslands næsta skotmark þegar henni mislíkar dómarnir sem falla þaðan í nánustu framtíð fara að hrannast upp... við skulum vona að Jóhanna verði nú ekki í þessu sæti þegar þau mál verða öll gerð upp... hún greinilega áttar sig ekki á því hvaða lög gilda í þjóðfélaginu og hvað þetta gæti reynst dýrt.

Frelsisson (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 23:12

3 Smámynd: Erla J. Steingrímsdóttir

Kynhneigð skiptir engu máli hér. Ég er sammála því að ég vona að Jóhanna verði forsætisráðherra sem lengst. Hún er frábær.

Erla J. Steingrímsdóttir, 8.2.2009 kl. 23:13

4 identicon

Davíð er búin að vera vara við þessari vitleysu sem er núna lengi

hvað gerði þingið   það trúði engin honum  og þeir fengu annað betra álit

Hvar eru nýju ráðherrarnir búnir að vera síðustu ár ? 

A > Sofandi

B > Ekki í þingsal

C > Ferðast út um allt á okkar kostnað

D >  Hlæja af þjóðinni

C* (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 23:18

5 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Sammála þér Kjartan. Áfram Jóhanna. Fjöldi manns ætlar að mæta í fyrramálið og hjálpa þér að bera hann út. Vonandi verður ekki með.  Þá getum við öll   í bili alla vega.

Margrét Sigurðardóttir, 8.2.2009 kl. 23:26

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Kem að seðlabankanum með her manns ef með þarfEkki tala niður til Jóhönnu hún hefur ekkert gert af sér og alls ekki blanda kynhneigð inn í umræðuna.

Sigurður Haraldsson, 9.2.2009 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kjartan Rolf Árnason

Höfundur

Kjartan Rolf Árnason
Kjartan Rolf Árnason
Ljóðrænn verkfræðingur með skoðanir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  •  46316580 arctic temperatures 466gr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband