"Veit það nú eiginlega ekki" listinn

Listinn yfir það sem leiðtogarnir vissu ekki eftir því sem þau sögðu sérstaklega, er örugglega að gleyma einhverju samt:

  1. Forsætisráðherra virtist ekki hafa hugmynd um hvers vegna hætt var við loftrýmiseftirlit Breta.
  2. Hefur heldur enga hugmynd um hvað kemur fólki til að mótmæla hér á Austurvelli helgi eftir helgi. Varla von.
  3. Ekki skímu um hvort ríkisstjórnin er sama sinnis gagnvart stuðningi norrænna þjóða og haft er eftir forsetanum. Enda erfitt að hafa svo flókna skoðun.
  4. Kemur af fjöllum þegar spurt er um hvort standa eigi vörð um ákveðna málaflokka t.d. menntun í niðurskurðinum framundan.
  5. Veit ekki að niðurskurður ríkisútgjalda mun stendur lengur en til 2010
  6. Virðist ekki enn vera búinn skilja tengingu IceSave og lánveitingar IMF
  7. Ingibjörg Sólrún vissi ekki hverjar eru skuldir bankanna eða hver krafa Bretanna var. Eitthvað sem skiptir ekki máli eða hvað ???
  8. Né hafði hún neina skýra hugmynd um ástandið á fjármálum heimilinna, líkur á yfirvofandi gjaldþrotum, en hafði þó tilfinningu að staðan gæti verið betri ????

En eitt þóttust þó þau bæði vita og það er að IMF afgreiðir okkar mál strax eftir helgi. Af því þeim finnst það tímabært heyrðist mér. Come on ...!!!

 


mbl.is Ný greiðslujöfnunarvísitala tekin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kjartan Rolf Árnason

Höfundur

Kjartan Rolf Árnason
Kjartan Rolf Árnason
Ljóðrænn verkfræðingur með skoðanir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  •  46316580 arctic temperatures 466gr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband