17.11.2008 | 12:46
Hæfileikinn til að forgangsraða ?
Hvernig rímar þetta við heitstrengingar um að styðja við heimilin í landinu og sívaxandi fjölda atvinnulausra í þrengingum þeirra ?
Þykir stjórnvöldum virkilega að setja eigi rekstur sendiráða og hernaðarbrölt í sama forgang og sjúkrahús og skóla ?
Er forgangsröðun sem sé óviðráðanlegt verkefni? Eða til hvers eru stjórnvöld ?
Og þurfti 7 vikur til að opinbera þessa dæmigerðu og heilalausu stjórnvaldsaðgerð ?
Lagt til að útgjöld dragist saman um 50,7 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kjartan Rolf Árnason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vá hvað ég er sammála þessu. Hvers vegna er hægt að eyða gríðarlegum fjárhæðum í hernaðarbrölt eins og þú orðar þetta, öryggisráð og fleira svona tilgangslaust rugl en ekki hægt að halda í við stuðnin við fólkið!!!
gulla (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.